Kolefnisbrúin
…bindur engan, bara kolefni.
Til að hefja framleiðslu kolefniseininga með Kolefnisbrúnni mátt þú vinsamlegast svara stuttri könnun.
– Könnunin tekur líklega um 3 mínútur.
Verkefni
Verkefni sem þegar eru hafin og stendur bændum til boða, eru betur útlistuð hér neðar.
Fleiri verkefni eru í í burðarliðnum, meira um þau síðar.
Asparverkefni
- Bóndi leggur til land, býr til stiklinga og sinnir vinnu við plöntun og girðingar og viðhald skógar
- Kolefnisbrúin sér um skráningu í Loftslagsskrá og þá vinnu sem skráningu fylgir, ræktaráætlun, samningagerð osfrv.
- Kolefnisbrúin tekur 5% kolefniseininga í þóknun fyrir vinnu auk sem skráningu í Loftslagsskrá fylgir og gerð kynningar- og kennsluefnis fyrir bændur
- Einingarnar getur Kolefnisbrúin selt við stofnun verkefnis sem einingar í bið eða selt þær síðar og þá á hærra verði.
- Úttektir og vottun verkefna greiðist af einingum sem verða til við verkefni og sér landeigandi um að ráðstafa einingum til að standa straum af þeim kostnaði.
- Kolefnisbrúin setur upp kerfi til að bjóða upp einingar.
okt 2022