Kolefnisbrúin er fyrir fyrirtæki og fjárfesta

Allir geta lagt bændum lið við skógrækt

Kaup og sala

Viðskiptakerfi kolefniseininga gengur í grunndvallaratriðum út á kaup og sölu; bóndi framleiðir og viðskiptavinur kaupir. 

Kolefnisbrúin tengir saman bændur við fyrirtæki. Fyrirtæki sem vilja kolefnisjafna sitt starf geta haft samand við Kolefnisbrúnna og í sameininngu er fundinn farvegur að kolefnisjöfnun. Bændur eiga landið. Fyrirtæki geta laggt lið við að stuðla að matvælaöryggi þjóðarinnar, timburöryggi næstu kynslóða, byggðasetur á landinu, kolefnisjöfnun landbúnaðar, kolefnisjöfun fyrirtækisins og margt fleira.

kolefnisbru@kolefnisbru.is

    okt 2022

     

    Hugvekja

    Kolefnisforði jarðarinnar er í ójafnvægi. Kolefnismagn í andrúmslofti nú á tímum er mun meira en var fyrir 100 árum. Þetta kemur til vegna brennslu á jarðefnaeldsneyti (olíu). Til að ná samskonar jafnvægi og var fyrir öld þarf að minnka olíunotkun úr iðrum jarðar og ná að binda það umfram magn sem fyrir er úr andrúmsloftinu. til að ná að vera í jafnvægi við bindingun. Bindingin kolefnis fer fram með orku sólarinnar og vatns, þ.e. ljóstillífun.  Afurð ljóstillífunar er súrefni og plöntuvöxtur. Tré eru stærstu lífverur á landi sem ljóstillífa. Aukin skógrækt á skóglausu landi hefur ýmiskonar annan ávinning en eingöngu kolefnisbindingu. Skógrækt er skref að sjálfbærni. Með skógrækt má einni styðja við matvælaframleiðslu, byggð sveita og heilnæmi þjóðar. Kolefnisbrúin vill bjarta framtíð fyrir íslenska þjóð.

    Fyrirtæki

    Fjölmörg fyrirtæki eru í þjónustu við bændur. Bændur sækja að sama skapi til fyrirtækja sem þeir þekkja. Því sterkari bönd milli hagaðila því mun sterkari verður landbúnaðurinn í landinu. 

    Hér þarf að vanda til verka. Skógur stendur í áratugi og getur verið jafn mikið prýði eins og líti. Fyrsta skrefið að framtíðinn fæst með nokkrum einföldum spurningum. Til að hefja skógrækt með Kolefnisbrúnni máttu vinsamlegast svara stuttri könnun.

    kolefnisbru@kolefnisbru.is

      okt 2022

      .

      Hafðu samband
      Sendu okkur línu og við svörum við fyrsta tækifæri