Viltu í skógrækt

Fyrir bændur og landeigendur

Viljayfirlýsing

Undirritaður veitir upplýst samþykki sitt fyrir samstarfi við Kolefnisbrúna ehf. (kt. 520321 0200) og veitir umboð til frekari gagnavinnslu við að skoða nánar möguleikana á verkefni í skógrækt til kolefnisbindingar.

Viljayfirlýsing

Með skráningu ert þú að lýsa yfir vilja þínum á samstarfi við Kolefnisbrúna.